08.06.2014 10:34
Eiður ÍS 126, að koma með Jónínu Brynju ÍS 55 til Hafnarfjarðar, eftir að eldur kom upp í bátnum
Núna eftir nokkrar mínútur kemur Eiður ÍS 126, með Jónínu Brynju ÍS 55, til Hafnarfjarðar til viðgerðar. Í fyrrakvöld kom upp eldur í Jónínu Brynju út af Aðalvík og var hann dreginn til lands á Vestfjörðum og síðan tók Eiður bátinn í tog til Hafnarfjarðar og eins og fyrr segir eru þeir nú nánast komnir þangað.

2868. Jónína Brynja ÍS 55, í Grindavík © mynd Emil Páll, 5. apríl 2014

1611. Eiður ÓF 13, nú ÍS 126 © mynd Ragnar Emilsson

2868. Jónína Brynja ÍS 55, í Grindavík © mynd Emil Páll, 5. apríl 2014

1611. Eiður ÓF 13, nú ÍS 126 © mynd Ragnar Emilsson
Skrifað af Emil Páli
