05.06.2014 08:38
K&G bátarnir, Pálína Ágústsdóttir GK 1 og Darri EA 75, í gær
Hér sjáum við tvo af þremur bátum K&G, í Sandgerði, en þeir fengu þann þriðja með í kaupunum á frystihúsinu í Hrísey, sá heitir Siggi Einar EA 277. Í Hrísey er Darri einmitt skráður.


2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2652. Darri EA 75, í Sandgerði, í gær © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 4. júní 2014

2640. Pálína Ágústsdóttir GK 1 og 2652. Darri EA 75, í Sandgerði, í gær © mynd Sigurður Örn Stefánsson, 4. júní 2014
Skrifað af Emil Páli
