05.06.2014 06:00

Gosi KE 102, tekinn upp í Gullvagninn, í gær

Báturinn var í gær tekinn upp í Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur en setja á astik í bátinn fyrir makrílveiðarnar.


              1914. Gosi KE 102, í Gullvagninum, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur, í gær © mynd Emil Páll, 4. júní 2014