04.06.2014 18:48
Vart hefur orðið við makríl og silung á miðum
Orðið hefur vart um nokkuð að silungi á miðum báta við Siglufjörð, í Héðinsfirði svo og Skagafirði, þó ekki sé um mikið magn að ræða.
Þá hafa krókabátar orðið var við makríl á veiðum á miðum Suðurnesjabáta, en enn er þó ekki um mikið magn að ræða.

Makríll © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

Silungur © mynd Snorrason
Þá hafa krókabátar orðið var við makríl á veiðum á miðum Suðurnesjabáta, en enn er þó ekki um mikið magn að ræða.

Makríll © mynd Ragnar Emilsson, 6. sept. 2013

Silungur © mynd Snorrason
Skrifað af Emil Páli
