02.06.2014 12:20

Edmy, kom í morgun til Njarðvíkur að sækja ösku

Eins og ég sagði frá fyrir nokkrum dögum, verður mikið magn af ösku úr Sorpeyðingastöðvum flutt út í gegn um Njarðvík og hófst útskipun í morgun í flutningaskipið Emdy og tók ég þessar myndir við það tækifæri


                  Hér sjáum við hluta af pokum með öskunni sem beið skipsins í morgun








                      Edmy, í Njarðvíkurhöfn, í morgun © myndir Emil Páll, 2. júní 2014