01.06.2014 17:30
Hópsigling á Neskaupstað í morgun og önnur á Akureyri einnig
Til stóð að birta í kvöld tvær syrpur frá sjómannahátíðarhöldunum, önnur var frá Neskaupstað en hin frá Akureyri. En netið hjá mér virðist ekki hafa þolað álagið þegar myndir frá báðum þessum stöðum komu á sama augnarblikinu því ég náði aðeins þessari einu úr Neskaupstaðarsyprunn, þar sem netið hreinlega koxaði og hurfu hinar með öllu. Vonandi tekst Bjarna að senda mér nýja sendingu, en í kvöld eftir að ég hef lokið við birtingu frá Grindavík sem ég er með núna, mun ég birta langa og mikla syrpu frá Akureyri og ef svo vel tekst til þá kemur einnig í kvöld syrpan frá Neskaupstað, en hér kemur sú eina sem ég náði að bjarga, að austan.

Hópsiglingin, á Neskaupstað í morgun © mynd Bjarni Guðmundsson, 1. júní 2014
AF FACEBOOK:
Emil Páll Jónsson Þetta er komið í lag, var endurtekið hjá Bjarna og birtist á eftir og síðan myndirnar frá þér.
Emil Páll Jónsson Bara gaman af þessu og sendi þér, Bjarna og öðrum sem dæla í mig myndum kærar þakkir fyrir.
Sigurbrandur Jakobsson Held ég mæli fyrir fleiri en mína hönd að okkar ánægjan
