29.05.2014 06:19

Kristrún II, kom við í Eyjum og tók Portlandið með sér í pottinn. 4 öll gangfær bíða slíkrar ferðar

Svo fór að Kristrún II kom við í Vestmannaeyjum og tók þaðan með sér Portland VE 97, í pottinn, enn bíða þrjú skip sinnar síðustu ferðar, en eitthvað hefur gerst sem riðlaði því sem áður hafði komið fram, spurning hvor einhver skipanna verði rifin hérlendis.
Það sorplega við þetta er að öll eru þessi skip í mjög góðu ástandi og flest gangfær.



              256. Kristrún II RE 477, í Reykjavík © mynd Sigurður Bergþórsson, 2. nóv. 2011


               219. Portland VE 97, í Vestmannaeyjum © mynd Friðrik Friðriksson, í júní 2013