28.05.2014 13:22

Bláfáninn, dreginn að húni í Grófinni, Keflavík, í morgun

 

         Tómas Knútsson herforingi Bláa hersins dregur Bláfánann að húni í Grófinni, í morgun. Á myndinni sjást einnig Pétur Jóhannsson, hafnarstjóri og Jóhannes Jóhannesson  © mynd Björk Þorsteinsdóttir, 28. maí 2014