27.05.2014 21:00
Öðruvísi myndir - lokasyrpan úr Vestfjarðarferð Jónasar Jónssonar í apríl 2014
Ekki hef ég gert mikið að því að birta svona syrpur, en geri það þó núna, enda eru þetta síðustu myndirnar af 189 sem ég fékk úr Vestfjarðarferð Jónasar Jónssonar í apríl sl. Því miður fylgja engar upplýsingar á því hvað þarna sést, né hvar þær voru teknar.
![]() |
||||||||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli







