27.05.2014 05:50
Kristrún II RE 477, farin í pottinn, en án Fram og Fjólu
Sá á AISinu í gærkvöldi að Kristrún II RE 477 var að nálgast Garðskaga og í morgun var skipið komið fyrir Garðskaga. Ljóst er að það kom ekki við í Njarðvík eins og áður hafði lekið út, til að taka með sér Fram ÍS 25 og Fjólu KE 325, í pottinn. Spurningin hvort skipið hafi dregið einhverja aðra?
|
Þetta skjáskot tók ég kl. 5. 50 í morgun
|
||
Skrifað af Emil Páli


