27.05.2014 18:19

Havsel F-169-A

Hér kemur næst síðustu myndirnar úr Vestfjarðarsyrpu Jónasar Jónssonar, síðan í apríl sl.  Þessar myndir sýna erlendan bát, Havsel F-169-A - Síðar í kvöld kemur syrpa með síðustu myndunum sem Jónas tók í þessari ferð til Vestfjarða og eru þær svolíði öðru vísi en menn eiga kannski von á, en allt um það síðar í kvöld.


 

 

                            Havsel F-169-A  © myndir Jónas Jónsson, i apríl 2014

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þessi er eins og danskir skítfiskari í laginu.