27.05.2014 15:19

Gamall brunnbátur

Jón Páll Jakobsson, Noregi: Hér sjáum við lítinn gamlann brunnbát sem var breytt ganggert til að landa lifandi fiski. Þarna eru norðmenn eitthvað að vakna og mönnum er sko sannanlega verðlaunað fyrir þetta. Einnig vilja eru þeir á því að stórefla þorskagildruveiðar með þetta í huga þ.e.a.s koma með fiskinn lifandi í land.


            Brunnbátur © mynd Jón Páll Jakobsson, í Noregi, í maí 2014