25.05.2014 12:13
Hópsnes GK 77, Óli á Stað GK 99, Þórkatla GK 9, Bára SH 27 og Sigurvin, á Siglufirði
Þessi syrpa er fyrst og fremst um Stakkavíkurbátanna þrjá, en hinir þvældust inn á myndirnar. Ástæðan er sú að samkvæmt fregnum sem ég hef fengið, þó ekki staðfestar, þá mun Seigla taka þessa báta upp í þá tvo nýju sem fyrirtækið er að smíða fyrir Stakkavík og verða um 30 tonn að stærð, hvor um sig. Fylgdi með að Seigla sé í raun búin að selja þá til Noregs og því verði þeir yfirfarnir á Siglufirði fyrir Norðmenn. Hefur heyrst að meðal þeirra norðmanna sem kaupa þá, séu íslendingur eða íslendingar sem gera út í Noregi. Allt um það síðar.





2673. Hópsnes GK 77, 2672. Óli á Stað GK 99, 2670. Þórkatla GK 9, 2102. Bára SH 27, 2683. Sigurvin og einnig sést þarna á einni myndinni í 482. Daníel SI 152, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 23. og 24. maí 2014





2673. Hópsnes GK 77, 2672. Óli á Stað GK 99, 2670. Þórkatla GK 9, 2102. Bára SH 27, 2683. Sigurvin og einnig sést þarna á einni myndinni í 482. Daníel SI 152, á Siglufirði © myndir Hreiðar Jóhannsson, 23. og 24. maí 2014
Skrifað af Emil Páli
