23.05.2014 06:14
Rækjuveiðar við Snæfellsnes stöðvaðar
Samkvæmt reglugerð er þetta síðasti veiðidagurinn varðandi rækjuveiðar við Snæfellsnes, en þar hafa að undanförnu margir bátar verið að veiðum og fengið mjög góðan afla. Birti ég smá skot af AIS sem ég tók í morgun af hluta bátanna.
![]() |
|
á veiðum við Snæfellsnes í morgun, en þar er nú síðasti veiðidagurinn © skjáskot af MarineTraffic |
Skrifað af Emil Páli

