22.05.2014 12:16

Út af Reykjavík, í gær: Asuka, Leah, Brúarfoss og Orient Tiger, öll á einni mynd

Þessi skemmtilega myndartaka átti sér stað kl. 19, í gær og var það Bárður Hilmarsson sem tók myndina


            Skemtiferðaskipið Asuka og Flutningaskipin Leah, Brúarfoss og Orient Tiger, öll á einni mynd © mynd Bárður Hilmarsson, kl. 19, í gær þann 21. maí 2014