18.05.2014 14:30
Geir Jónasson ÁR 35
Hér sjáum við tvær myndir af Stokkseyrarbátnum Geir Jónassyni ÁR 35, sem
teknar eru sama árið. Á þeirri fyrri sést hann í upphafi ársins við
Heimaeyjargosið þegar það var nýhafið og á hinni sést flak bátsins á
strandstað síðar sama ár. - Á þriðju myndinni sjáum við flakið eins og það er í dag

1219. Geir Jónasson ÁR 35, við eldgosið í Heimaey, 1973

1219. Geir Jónasson ÁR 35, á strandstað við Stokkseyri 11. sept. 1973
© myndir úr útgefnu efni frá SLVÍ

1219. Restin af Geir Jónassyni ÁR 35, sem strandaði út af Stokkseyri 29. mars 1973 og eyðilagðist © mynd Ragnar Emilsson, vestan við Stokkseyri, 19. apríl 2014

1219. Geir Jónasson ÁR 35, við eldgosið í Heimaey, 1973

1219. Geir Jónasson ÁR 35, á strandstað við Stokkseyri 11. sept. 1973
© myndir úr útgefnu efni frá SLVÍ

1219. Restin af Geir Jónassyni ÁR 35, sem strandaði út af Stokkseyri 29. mars 1973 og eyðilagðist © mynd Ragnar Emilsson, vestan við Stokkseyri, 19. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
