17.05.2014 20:21

Grundarfjarðar-syrpa - 6 myndir og fjölmargir bátar

Hér koma sex myndir frá Grundarfirði, sem Heiða Lára tók í fyrradag og bætast við þær sem hafa birtst í dag. Þessar myndir eru ekki tengdar neinum sérstökum báti, enda um fjölmarga báta að ræða, eins og sjá má hér:

 

 

 


 

 


                   Frá Grundarfirði © myndir Heiða Lára, 15. maí 2014