17.05.2014 19:45
Búðardalur: 3 bátar í höfn - Ronja, Rán og Ella
Baldur Þórir Gíslason, Búðadal: 3 bátar voru i höfninni i Búðardal í gær. Ronja hans Simonar í Stykkishólmi, var í gær og dag að sinna kræklingalínum í Hvammsfirði. Rán Ba og báturinn minn Ella Is. Ekki algengt að svona ,,margir" bátar séu i höfninni hér.
|
|
||
|
|
Skrifað af Emil Páli


