16.05.2014 14:41
Færeyjar fyrir nokkrum dögum: Tveir íslensk ættaðir o.fl.
Sverrir, sendi mér þessar myndir sem hann tók fyrir stuttu í Færeyjum og á tveimur þeirra sjást bátar sem örugglega eru íslensk smíði, þó erfitt sé að rekja það þar sem nöfnin sjást ekki.
![]() |
||||||
|
|
Skrifað af Emil Páli




