16.05.2014 14:41

Færeyjar fyrir nokkrum dögum: Tveir íslensk ættaðir o.fl.

Sverrir, sendi mér þessar myndir sem hann tók fyrir stuttu í Færeyjum og á tveimur þeirra sjást bátar sem örugglega eru íslensk smíði, þó erfitt sé að rekja það þar sem nöfnin sjást ekki.


            Sýnist nafnið vera Thorun II TN 370 og um sé að ræða bát að gerðinni Sómi

                 Bátur að gerðinni Víkingur 800L og því um að ræða íslenska smíði, en veit ekki nafn eða nánari deili á bátnum

 


                             Frá Færeyjum © myndir Sverrir, á dögunum