16.05.2014 06:00
Bátasölur: Keilir II AK 4 til Bolungarvíkur og Drífa EA 60 til Kópaskers
Nokkuð er um bátasölur þessar vikurnar og hér birti ég myndir af tveimur sem núbúið er að selja.
![]() |
2426. Keilir II AK 4, í Sandgerði - báturinn hefur nú verið seldur til Bolungarvíkur © mynd Emil Páll, 1. mars 2014
![]() |
6909. Drífa EA 60, á makrílveiðum við Hólmavík - hefur nú verið seld til Kópaskers © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 8. ágúst 2013
Skrifað af Emil Páli


