16.05.2014 06:00

Bátasölur: Keilir II AK 4 til Bolungarvíkur og Drífa EA 60 til Kópaskers

Nokkuð er um bátasölur þessar vikurnar og hér birti ég myndir af tveimur sem núbúið er að selja.
 

 

              2426. Keilir II AK 4, í Sandgerði - báturinn hefur nú verið seldur til Bolungarvíkur © mynd Emil Páll, 1. mars 2014

 

 


             6909. Drífa EA 60, á makrílveiðum við Hólmavík - hefur nú verið seld til Kópaskers © mynd Jón Halldórsson, nonni.123.is 8. ágúst 2013