07.05.2014 08:55
Erling með 40 tonna afla eftir nokkra klukkutíma
Í morgun birti ég mynd af Erling KE 140, er hann var á landleið til Njarðvíkur, en þá vissi ég ekki að um borð voru 40 tonn eftir nokkra klukkutíma legu á netunum. En hann lagði netin skömmu fyrir miðnætti og lá yfir þeim og dró aftur er líða tók á nóttina.

233. Erling KE 140 á landleið til Njarðvíkur í dag með 40 tonna afla eftir nokkra klukkutíma legu á netunum. Nánar um það fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll, 6. maí 2014

233. Erling KE 140 á landleið til Njarðvíkur í dag með 40 tonna afla eftir nokkra klukkutíma legu á netunum. Nánar um það fyrir ofan myndina © mynd Emil Páll, 6. maí 2014
Skrifað af Emil Páli
