06.05.2014 06:00
Hafsvalan HF 109, í Sandgerði í gær - á fyrsta degi strandveiða
Í gær hófust strandveiðar þetta árið, þessa mynd tók ég í Sandgerðishöfn í gær af báti sem búinn var að landa, en veit ekki hvort um strandveiðibát hafi verið að ræða. Hvað um það hér kemur hann.

1969. Hafaldan HF 107, í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2014

1969. Hafaldan HF 107, í Sandgerðishöfn, í gær © mynd Emil Páll, 5. maí 2014
Skrifað af Emil Páli
