05.05.2014 17:18
Sæfari GK 89, í Sandgerði í gær
Í gær var það augljóst við Sandgerðishöfn og víðar að í morgun hófust strandveiðar, menn kepptust við að færa bátanna á réttan stað þ.e. þá höfn sem best væri að hefja veiðarnar frá og í höfnunum voru menn sem óðast að gera bátanna klára. Hér sjáum við einn Grindvíkinginn koma til Sandgerðis til að vera klár.



2819. Sæfari GK 89, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 4. maí 2014



2819. Sæfari GK 89, í Sandgerði © myndir Emil Páll, 4. maí 2014
Skrifað af Emil Páli
