05.05.2014 20:21
Gullvagninn í dag: Guðbjörg GK 666 og Guðný ÍS 170
Fyrir hádegi í dag tók Gullvagninn hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur upp tvo báta. Í fyrsta lagi var það Guðbjörg GK 666, sem ég birti myndir af núna og í öðru lagi var það Guðný ÍS 170, en fjallað verður með hann í næstu færslu í kvöld, á eftir þessari.
Guðbjörg var tekin inn í Bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þar sem viðgerð mun fara fram á bátnum.

Gullvagninn á leið upp í slippinn í Njarðvík með 2500. Guðbjörgu GK 666 snemma í morgun







Hér er Gullvagninn að beygja upp með skrifstofuhúsinu, en síðan bakkar hann að bátaskýlinu





Því miður gat ég ekki fylgt honum lengur eftir, þar sem annað verkefni beið mín © myndir Emil Páll, í morgun, 5. maí 2014
Guðbjörg var tekin inn í Bátaskýlið hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur, þar sem viðgerð mun fara fram á bátnum.

Gullvagninn á leið upp í slippinn í Njarðvík með 2500. Guðbjörgu GK 666 snemma í morgun







Hér er Gullvagninn að beygja upp með skrifstofuhúsinu, en síðan bakkar hann að bátaskýlinu





Því miður gat ég ekki fylgt honum lengur eftir, þar sem annað verkefni beið mín © myndir Emil Páll, í morgun, 5. maí 2014
Skrifað af Emil Páli
