04.05.2014 10:11
Sæljómi BA 59 á níunda tímanum í morgun
Er Sæljómi BA 59, fór frá Sandgerði á níunda tímanum í morgun tók ég af honum syrpu sem ég birti í kvöld en Halldór Árnason fór fyrir mig einn hring áður en hann hélt af stað til Patreksfjarðar. Hér birti ég þrjár myndir úr syrpunni, en syrpan í heild birtist í kvöld.



2050. Sæljómi BA 59, í Sandgerðishöfn á níunda tímanum í morgun - fleiri myndir birtast í kvöld af bátnum © myndir Emil Páll, 4. maí 2014



2050. Sæljómi BA 59, í Sandgerðishöfn á níunda tímanum í morgun - fleiri myndir birtast í kvöld af bátnum © myndir Emil Páll, 4. maí 2014
Skrifað af Emil Páli
