03.05.2014 19:20

Stekkingur HF 30 og Raggi ÍS 319, á útleið frá Sandgerði í hádeginu í gær

Hér koma tvær myndir af því þegar Raggi ÍS 319 ásamt Strekkingi HF 30 voru á leið út úr Sandgerðishöfn í hádeginu í gær. Síðar í kvöld birtist mikil syrpa af Ragga, þegar skipstjóri hans og eigandi, Jónas Ragnarsson tók fyrir mig hring í Sandgerðishöfn, rétt áður en hann hélt til Hafnarfjarðar.




          7641.  Raggi ÍS 319 og 2650. Strekkingur HF 30, á leið út frá Sandgerði, í hádeginu í gær © myndir Emil Páll, 2. maí 2014