01.05.2014 21:00

Mariane Danielsen fyrir og eftir strand á Hópsnesi við Grindavík 20. jan. 1989 / Maylin / Lupus

Hér kemur syrpa af skipinu áður en það strandaði á Hópsnesi við Grindavík að kvöldi 20. janúar 1989, svo og mynd af því á strandstað og eins þegar nýbúið var að bjarga því. Þá birtist nafn að síðara nafni sem það bar og líka af síðasta nafninu sem það bar, en síðasta myndin er einmitt tekin bara rétt áður en það fór í pottinn, sem var örfáum mánuðum síðar.


                                Mariane Danielsen við Hull © mynd shipspotting, PWD


                     Mariane Danielsen © mynd shipspotting, Capt. Dan Meichers


                     Mariane Danielsen á River Trentl © mynd shipspotting, PWR


                      Mariane Danielsen © mynd í eigu Ljósmyndasafns Akraness


             Mariane Danielsen, á strandstað á Hópsnesi við Grindavík, 1989 © mynd úr Árbók SLVÍ


            Mariane Danielsen, gert haffært í Njarðvíkurhöfn, eftir björgun af strandstað © mynd Emil Páll, 1989


               Maylin ex Mariane Danielsen, í Río Haina Daminican Republic © mynd shipspotting, William Freman, 2005

Lupus ex ex Maylin, í Río Haina Daminican Republic © mynd shipspotting, Captain Ted 21. feb. 2011


           Lupus, norður af Kúpu, örfáum mánuðum áður en það fór í pottinn © mynd shipspotting, Captain Ted 20. apríl 2011.