28.04.2014 18:30
Þerney RE 1 - 3. veiðiferð lokið - 3 myndir
Áhöfn Þerneyjar RE 1, núna áðan: Þá rennur Gulleyjan rólega inn Faxaflóann í blíðskaparveðri, endurnýjum
eldsneytisbirgðirnar í nótt um kl.03:00 og að því loknu leggjumst við að
bryggju í Reykjavíkinni og verður svo lagt í ´ann aftur á miðvikudaginn
en þá tekur Kristinn Gestsson við stýrinu fram að sjómannadegi.
Ægis-gengið þakkar fyrir sig og kveður í bili.

Snæfellsjökull alltaf glæsilegur, þótt hann ört minnkandi fari

Rjómablíða á heimstíminu

Faxaflóinn framundan, það styttist í fríið
© myndir skipverjar á 2203. Þerney RE 1, í lok 3. veiðiferðar, 28. apríl 2014

Snæfellsjökull alltaf glæsilegur, þótt hann ört minnkandi fari

Rjómablíða á heimstíminu

Faxaflóinn framundan, það styttist í fríið
© myndir skipverjar á 2203. Þerney RE 1, í lok 3. veiðiferðar, 28. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
