27.04.2014 14:15

Sea Hunter M-80-SJ - þorskinum dælt úr pokanum, um borð í bátinn

Elfar Eiríksson, Noregi: Syrpa af myndum með Sea Hunter frá því í morgun. Skv upplýsingum frá skipstjóra töldu þeir að 40-50 tonn af þorski hefði verið í þessu hali. Takið eftir slöngunni á síðustu myndinni sem liggur niður í pokann en þeir dæla þorskinum um borð












          Sea Hunter M-80-SJ á veiðum í morgun. Takið eftir slöngunni á síðustu myndinni sem liggur niður í pokann en þeir dæla þorskinum um borð © myndir Elfar Eiríksson, 27. apríl 2014

 

AF FACEBOOK:

Guðni Ölversson Þetta er magnaður bátur.