27.04.2014 19:34
Olíuskip, borpallur og bækistöð fyrir djúpkafara o.fl., á þremur myndum úr Norðursjó, teknar í gær

Olíuskipið Navion Hispania

Suppley skipið Stril Orion og olíupallur, Heimdal í baksýn

Welservicer, bækistöð fyrir djúpkafara
Í Norðursjó, í gær © myndir Svafar Gestsson, 26. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
