25.04.2014 19:20
Eignast íslendingar hlut í tveimur systurskipum Fáfnis auk þess skips?
Eins og margir vita er langt komið með smíði á Fáfni, sem er skip í eigu íslendinga til nota við olíuvinnsluna en í pípunum er einnig annað skip sem verður 90 metrar að lengd og tæpir 20 metrar á breidd. Líkt og systurskipin er það vel búið. Kaupverðið er rúmir sjö milljarðar og ekki er loku fyrir það skotið að þriðja skipið eins og þetta verði smíðað fyrir sömu aðila.

Svona koma skipin þrjú til að með að líta út, verði þau öll smíðuð
Skrifað af Emil Páli
