24.04.2014 20:40
Markús SH 271, frá Rifi
Eins og menn muna var ekkert númer á Markúsi ex Stormi HF 27, er ný skráning var sett á bátinn þann 16. apríl sl. Samkvæmt vef Fiskistofu hefur hann nú verið skráður Markús SH 271, með heimahöfn á Rifi

1321. Markús SH 271, með heimahöfn á Rifi ex Stormur HF 27, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 16. apríl 2014

1321. Markús SH 271, með heimahöfn á Rifi ex Stormur HF 27, í Hafnarfirði © mynd Sigurður Bergþórsson, 16. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
