24.04.2014 20:33
Mannlíf við Siglufjarðarhöfn
Hér koma fjórar myndir sem Hreiðar Jóhannsson, tók við Siglufjarðarhöfn, 22. apríl sl. og eru menn þar ýmis á sjalli, að stilla sér upp eða eitthvað annað. Þar sem ég veit engin deili á viðkomandi mönnum, koma nöfn þeirra ekki með og því enginn sérstakur myndatexti nema undir síðustu myndinni og er sá fyrir þær allar.




Við Siglufjararhöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Lýkur þar með Siglufjarðarsyrpunni sem verið hefur hér á síðunni í allan dag, en eingöngu hafa birts myndir teknar á Siglufirði. Á eftir kemur síðan myndir sem koma úr öðrum áttum og á morgun koma fleiri frá Siglufirði sem blandast með öðrum myndum




Við Siglufjararhöfn © myndir Hreiðar Jóhannsson, 22. apríl 2014
Lýkur þar með Siglufjarðarsyrpunni sem verið hefur hér á síðunni í allan dag, en eingöngu hafa birts myndir teknar á Siglufirði. Á eftir kemur síðan myndir sem koma úr öðrum áttum og á morgun koma fleiri frá Siglufirði sem blandast með öðrum myndum
Skrifað af Emil Páli
