24.04.2014 21:58
Guðný ÍS 170 ex Vilborg GK 320 seld til Noregs og Kristinn SH 112 seldur Blikabergi
Þær fréttir voru að berast mér að búið væri að selja Vilborgu GK 320 sem nú síðast var skráð Guðný ÍS 170, til Noregs. Þá er Blikaberg sem á Markús SH, búið að kaupa Kristinn SH 112, og er skráð eigandi bátsins samkvæmt vef Fiskistofu.

2632. Vilborg GK 320, á siglingu framan við Innri- Njarðvík © mynd Emil Páll, 2009 - báturinn hefur nú verið seldur til Noregs

2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009 - hefur nú verið seldur Blikabergi ehf.

2632. Vilborg GK 320, á siglingu framan við Innri- Njarðvík © mynd Emil Páll, 2009 - báturinn hefur nú verið seldur til Noregs

2468. Kristinn SH 112, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, 29. ágúst 2009 - hefur nú verið seldur Blikabergi ehf.
Skrifað af Emil Páli
