20.04.2014 15:16

Laxfoss og Harengus, í Hafnarfirði - bæði skipin tengd Íslandi


              Laxfoss og Harengus, í Hafnarfirði © mynd Hreiðar Jóhannsson, 9. apríl 2014 - Bæði eru skipin tengd Íslandi, þó þau séu skráð erlendis. Annarsvegar er um að ræða skip frá Eimskip, en hinsvegar skip frá Samherja