19.04.2014 21:00
Nordvik / Lómur - fór í pottinn í febrúar sl. þrátt fyrir gott útlit á skipinu
Hér er á ferðinni flutningaskip sem skráð var í Færeyjum og fór í pottinn í Grenaa, Danmörku í febrúar mánuði sl. og eins og sést á myndunum sem teknar eru þar, 26. febrúar sl. er ótrúlegt að skip sem þó er þetta gott sé komið þarna í pottinn.






Nordvik ex Lomur, í niðurrifi hjá Grenaa, Danmörku © myndir shipspotting bendt nielsen, 26. feb. 2014

Lomur, í Cuxhaven © mynd shipspotting Andreas Spörri, 17. júní 1997






Nordvik ex Lomur, í niðurrifi hjá Grenaa, Danmörku © myndir shipspotting bendt nielsen, 26. feb. 2014

Lomur, í Cuxhaven © mynd shipspotting Andreas Spörri, 17. júní 1997
Skrifað af Emil Páli
