17.04.2014 20:21

Snarfarahöfn í Reykjavík - smá syrpa

Hér koma nokkrar myndir sem Hreiðar Jóhannsson tók í ferð sinni suður, fyrr í mánuðinum og verða birtar í bland við aðrar nú um hátíðarnar. Nú er það syrpa úr Snarfarahöfn í Reykjavík










                  Snarfarahöfnin, í Reykjavík © myndir Hreiðar Jóhannsson, 10. apríl 2014