12.04.2014 13:14

Kráknes, illa byggður plastbátur í Kína

Jón Páll Jakobsson, Noregi: Þessi bátur heitir Kráknes og var byggður í Kína 2008 eitthvað hafa Kínverjarnir gleymt því t.d er dekkið algjörlega ónýtt í bátnum þeir höfðu ekki plastað það nógu vel svo það bara brotnaði eins voru öll þil svo illa plöstuð að það komst strax sjór í gegnum og í viðinn og þá kom í ljós að ekki hafi verið notaður vatnsþéttur krossviður, þetta var rosaleg framkvæmd og fór illa með eigandann sem endaði á því að taka líf sitt og báturinn dagaði hérna uppi og hefur nú verið hérna í meira en eitt ár.


            Kráknes N-27-0, í Noregi © mynd Jón Páll Jakobsson, 10. apríl 2014