12.04.2014 17:18

3. veiðiferð Þerneyjar RE 1, á yfirstandandi ári


                        Sigurður Hauksson matsveinn gerir lambalærin klár í ofninn


                   Ægir Franzson skipstjóri spjallar í talstöðina við aðra skipstjóra, sem eru staddir á miðunum


           Vélstjórakaffi. Krissi bakaði þessa fínu köku sem vélstjórarnir gátu ekki skilið sig frá


           Strákarnir að lagfæra veiðarfærið. Töluvert hefur verið um netavinnu á þessum fyrstu dögum ferðarinnar


                Þessir félagar eru alltaf saman, hvort sem við erum á sjó eða í landi


                            Hann reyndi að vera með einhverja svakalega pósu


              Það er talsverður sláttur á Gulleynni í gær (föstudag) þegar við lónuðum undan veðrinu

                         © mynd skipverjar á 2203. Þerney RE 1, í 3. veiðiferð 2014