11.04.2014 14:15
Púkinn tekur völd - Margeir, Pétur og Óskar, í Sandgerði, í gær
Hér eru púkakennd mynd sem ég tók í gær í Sandgerði er verið var að hífa Adda afa GK 97 á land. Mennirnir eru að aðstoða við að koma bátnum fyrir á kerruna og púkinn í mér tók völd og því smellti ég þessari mynd

F.v. Margeir Jónsson, Pétur Sigurðsson og Óskar Haraldsson, í Sandgerði í gær © mynd Emil Páll, 11. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
