11.04.2014 12:17
Mjallhvít KE 6, eða Prinsessan
Þessi gamli björgunarbátur sem á sínum tíma var breytt í fiskibát, er nýmálaður á myndunum sem hér birtast. Báturinn heitir Mjallhvít, en núverandi eigandi kallar hann ,,Prinsessu".



7206. Mjallhvít KE 6, eða Prinsessan, í Sandgerði, í gær - ný máluð © myndir Emil Páll, 10. apríl 2014



7206. Mjallhvít KE 6, eða Prinsessan, í Sandgerði, í gær - ný máluð © myndir Emil Páll, 10. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
