10.04.2014 18:18
Tveir á land
Nú þegar hryggningastoppið er að færast yfir fiskimiðin, nota margir útgerðarmenn tímann til að lagfæra báta sína og í dag tók ég syrpur af tveimur bátum sem teknir voru á land í Sandgerði. Hér kemur fyrri syrpan, en sú síðari á eftir. Snýst þessi um Adda afa GK 97, sem fór til Sólplasts



2106. Addi afi GK 97, gerður klár fyrir hífingu hjá Jóni og Margeiri, í Sandgerðishöfn í dag




Báturinn hífður á land í Sandgerði í dag


Jón & Margeir flytur bátinn að Sólplasti


Báturinn kominn á athafnarsvæði Sólplasts, í dag

Þeim fjölgar bátunum hjá Sólplasti þessa daganna, hér sjáum við tvo þeirra 2595. Grunnvíking HF 165 og 2106. Adda afa GK 97, en að auki er unnið við þrjá aðra báta, auk minni báta © myndir Emil Páll, í dag, 10. apríl 2014



2106. Addi afi GK 97, gerður klár fyrir hífingu hjá Jóni og Margeiri, í Sandgerðishöfn í dag




Báturinn hífður á land í Sandgerði í dag


Jón & Margeir flytur bátinn að Sólplasti


Báturinn kominn á athafnarsvæði Sólplasts, í dag

Þeim fjölgar bátunum hjá Sólplasti þessa daganna, hér sjáum við tvo þeirra 2595. Grunnvíking HF 165 og 2106. Adda afa GK 97, en að auki er unnið við þrjá aðra báta, auk minni báta © myndir Emil Páll, í dag, 10. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
