09.04.2014 17:18

Sólplast o.fl. munu gera Nafna HU 3, haffærann að nýju

Ákveðið hefur verið að gera við Nafna HU 3, þannig að hann fullnægi reglum til að ná haffærisskírteininu, en það á að renna út fljótlega. Mun Sólplast annast alla plastvinnuna og tilheyrandi en aðrir aðilar laga aðra hluti s.s. drif bátsins.


          6901. Nafni HU 3, drekkhlaðinn (með 360 kíló, samkv. Fiskistofu), í Sandgerði © mynd Jón Páll Jakobsson, í mars 2014