08.04.2014 22:27
Vonin dregur út kvíar í Arnarfirði
Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni hefur Arnarlax tekið á leigu Vonina KE 10, sem er í eigu Köfunarþjónustu Sigurðar og að auki munu á næstunni fyrirtæki af Suðurnesjum vinna við að uppsetningu eldisins og eru starfsmenn frá Köfunarþjónustunni þegar komnir vestur og eru farnir að draga út kvíar, með Voninni, auk þess sem þeir nota bátinn Gná til verksins. Hér eru myndir sem Bragi Snær starfsmaður Köfunarþjónustunnar tók í dag.

1631. Vonin KE 10, á Arnarfirði og er 7743. Gná, utan á honum






-

1631. Vonin KE 10, dregur kvíarnar, á Arnarfirði, í dag

7743. Gná, utan á 1631. Voninni KE 10, í dag

Um borð í 7743. Gná, í dag

Bíldudalur, í dag © myndir Bragi Snær, 8. apríl 2014

1631. Vonin KE 10, á Arnarfirði og er 7743. Gná, utan á honum






-

1631. Vonin KE 10, dregur kvíarnar, á Arnarfirði, í dag

7743. Gná, utan á 1631. Voninni KE 10, í dag

Um borð í 7743. Gná, í dag

Bíldudalur, í dag © myndir Bragi Snær, 8. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
