08.04.2014 13:18

Reykjavík og Akureyri - hafnir í gegn um vefmyndavélar í fyrradag

Hér koma 5 myndir sem ég tók af vefmyndavélum Faxaflóahafna og Akureyrarhafnar, í fyrradag. Aðeins kemur ein mynd frá Faxaflóahöfnum, en fjórar myndir frá Akureyrarhöfnum, en þetta eru þau sjónarhorn sem í boði eru.


             Sandgerðisbót, á Akureyri, 6. apríl 2014, þarna má þekkja 396. Trausta EA 98 o.fl.

             1808. Jóhanna EA 31, 2112. Sæborg EA 125 o.fl. í Sandgerðisbót á Akureyri, 6. apríl 2014


            1270. Mánaberg ÓF 42, 1066. Ægir o.fl. í Fiskhöfninni á Akureyri, 6. apríl 2014


          1421. Týr, 2769. Þór, 1627. Sæbjörg o.fl. í Faxaflóahöfnum 6. apríl 2014, en þetta er eina sjónarhornið sem þar er í boði


                                   Sandgerðisbót, á Akureyri, 6. apríl 2014