08.04.2014 21:00
Bryndís SH 128, frá Arnarstapa, sjósett hjá Sólplasti í dag - Glæsilegar endurbætur
Í morgun var Bryndís SH 128, sjósett í Sandgerði, eftir glæsilegar endurbætur er fram fóru hjá Sólplasti. Endurbótum Sólplasts er lokið fyrir þó nokkrum tíma, en eigandinn hefur verið að dunda við að gera meira, en kom í hlut Sólplasts og það stærsta sem eigandinn gerði var að botnmála bátinn. Sá litur og allar endurbæturnar og vinna Sólplasts gerði bátinn af þessum glæsilega báti, eins og sést á myndasyrpu þeirri er nú birtist og Jónas Jónsson, tók í morgun.

2576. Bryndís SH 128 á lokametrum frágangs, áður en hann var dreginn niður í Sandsgerðishöfn þar sem hann var sjósettur







Þá er förin til sjávar hafin, og hersingin komin niður undir Sandgerðishöfn


Hér er komið niður á bryggju




Þá er loka dæmið, þ.e. að hífa bátinn niður í sjóinn










Sjósetningu í Sandgerðishöfn, lokið

2576. Bryndís SH 128, í Sandgerðishöfn, í dag © myndir Jónas Jónsson, 8. apríl 2014

2576. Bryndís SH 128 á lokametrum frágangs, áður en hann var dreginn niður í Sandsgerðishöfn þar sem hann var sjósettur







Þá er förin til sjávar hafin, og hersingin komin niður undir Sandgerðishöfn


Hér er komið niður á bryggju




Þá er loka dæmið, þ.e. að hífa bátinn niður í sjóinn










Sjósetningu í Sandgerðishöfn, lokið

2576. Bryndís SH 128, í Sandgerðishöfn, í dag © myndir Jónas Jónsson, 8. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
