08.04.2014 17:18

Á þessu gamla fleyi gat maður fengið far yfir höfnina gegn vægu gjaldi

Svafar Gestsson, Noregi: Á þessu gamla fleyi gat maður fengið far yfir höfnina gegn vægu gjaldi. Þessi er kominn nokkuð til ára sinna og er að ég held knúinn Sabb mótor sem hljómaði hátt á hafnarsvæðinu frá því k.l. 08 - k.l. 16 alla daga.

 

                Gamalt fley © mynd Svafar Gestsson, 4. apríl 2014