06.04.2014 12:17
Óli G. kominn í skipastól Nesfisks?
Snemma í vetur fóru að heyrast fregnir af því að Nesfiskur væri að kaupa Óla G. HF 22 og myndi áhöfnin á Steina flytjast yfir á bátinn. Síðan hefur umræðan legið niðri þar til nú fyrir stuttu að fullyrt væri að báturinn yrði afhentur Nesfiski fyrir páska. Þótt ótrúlegt sé, þá hef ég alveg gleymt að spyrja vini mína í Nesfiski um málið.
Hvað um það í gær kom báturinn til Sandgerðis og tók ég þá þessa mynd af honum.

2604. Óli G HF 22, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 5. apríl 2014
Hvað um það í gær kom báturinn til Sandgerðis og tók ég þá þessa mynd af honum.

2604. Óli G HF 22, í Sandgerði, í gær © mynd Emil Páll, 5. apríl 2014
Skrifað af Emil Páli
