01.04.2014 06:00
Maersk Mederranean og Abis Bilao í Helguvík, í gær
Í fyrradag sagði ég frá komu hins 183 metra langs olíuskips til Helguvíkur og er það þar ennþá, í gær kom þangað líka Abis Bilao sem er að sækja brotajárn frá Hringrás. Sjáum við hér bæði skipin og á einni myndanna sést einnig hvernig Fernanda leit út í gær.


Abis Bilao, í Helguvík í gær

Maersk Mederranean, í Helguvík, í gær

Abis Bilao og Maersk Mederranean, í Helguvík, í gær og í forgrunn má sjá Fernöndu, eða það litla sem er eftir að skipinu © myndir Emil Páll, 31. mars 2014

Abis Bilao, í Helguvík í gær

Maersk Mederranean, í Helguvík, í gær

Abis Bilao og Maersk Mederranean, í Helguvík, í gær og í forgrunn má sjá Fernöndu, eða það litla sem er eftir að skipinu © myndir Emil Páll, 31. mars 2014
Skrifað af Emil Páli
