29.03.2014 12:17

Tryggvi til Karabíska hafsins

Tryggvi, í Hafnarfirði, sem oft hefur sent myndir á síðuna, fór fyrir skemmstu í skemmtiferð til Karabíska hafsins og kom til baka með mikinn fjölda mynda sem hann tók úr ferðinni. Hér hefst birting úr þeim myndum en fyrst er það ferðaáætlunun sem birtist.