29.03.2014 12:17
Tryggvi til Karabíska hafsins
Tryggvi, í Hafnarfirði, sem oft hefur sent myndir á síðuna, fór fyrir skemmstu í skemmtiferð til Karabíska hafsins og kom til baka með mikinn fjölda mynda sem hann tók úr ferðinni. Hér hefst birting úr þeim myndum en fyrst er það ferðaáætlunun sem birtist.





Skrifað af Emil Páli
